Hafðu samband og sjáðu hvað við getum smíðað fyrir þig
Stígandi ehf. var stofnaður 1. maí 1947 og er fyrirtækið því í hópi elstu byggingarfyrirtækja á Íslandi.
Um 20 manns skipa að jafnaði samheldinn hóp sem hefur fagmennsku og vönduð vinnubrögð að leiðarljósi.
Flestir í hópnum eru fagmenntaðir smiðir og/eða hafa mjög mikla reynslu í starfi. Þekking þeirra og útsjónarsemi ásamt vönduðum tækjabúnaði gerir félaginu kleift að leysa flókin verkefni af ýmsu